Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!
Við erum flutt í Skeifuna 9 - Skilafrestur á jólagjöfum til 31. janúar
Við erum flutt í Skeifuna 9 - Skilafrestur á jólagjöfum til 31. janúar
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
VÖRUR FYRIR
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr.
FYRIR
TEGUND
Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12
Öðruvísi gjafir
Fallegur extra lítill borðlampi frá breska hönnunarfyrirtækinu Gingko Design.
Alice lampinn er lítill en ótrúlega fallegur og notalegur lampi sem gerir hvert rými kósý. Hann með 7 birtu og litastillingar. Maður ýtir létt á takka til að kveikja á honum og svo aftur á toppinn til að breyta um lit. Einstaklega snyrtilegur og einstakur lampi frá Gingko.
Litur: Walnut viður
Stærð: 7.3 cm H and 6 cm B
Nánar um Alice borðlampann:
Resembling Alice in Wonderland’s magic mushroom, this portable lamp is designed to give your home a whimsical feel. The simple copper touch button feature allows you to experience the unique vibe of 7 rotating RGB lights and promises to transport you to an imaginative space where creativity and adventure know no limits. You can also tap the mushroom head to confirm your preferred colour rather than having it alternate in 7 hues.
The Alice Mushroom Lamp is powered by energy-efficient LED bulbs and in-built rechargeable battery for the Super Mini and Mini size or 5V USB C mains powered for the large size, ensuring your electric bill won’t skyrocket.
Available in Walnut and White Ash Wood finish with a premium white finish top, this stunning lamp is bound to be the star of any room. The Alice Mushroom Lamp has a good weight which gives a high-quality feel. The base is also sturdy to keep the lamp standing tall on any flat surface.
Thanks to its compact size of the mini Alice (12.5 cm height and 10 cm width) and super mini Alice (6.5cm height), you can place it on your bedside table, work desk, or a floating shelf for a truly unique look. Wherever you keep it, the Alice Mushroom Lamp will turn heads as it spreads its magic to every corner of the room. Offering up to 18 hours of battery life, this lamp is the best work/study/sleep companion. You can recharge it through the USB-C port in the back in no time to ensure your illumination partner is always on standby!
For the large Alice Mushroom lamp, it gives you a much brighter and vibrant light and it’s a truly proper piece of furniture and a star for any room.
This new design created by Gingko is another example of elegance, sophistication, and excellence. The bottom of the lamp is lined with a mat to avoid damage and scratches to your surface.
It’s time to say goodbye to boring, dull lighting and breathe new life into your space with the Alice Mushroom Lamp!
Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!
Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)
Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!
Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.
Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.
Þessi vefsíða notar vafrakökur. Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.