Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Væntanlegt

100% Castor Olía

Lífræn 100% Castor Olía frá Kitsch. Lítill bursti fylgir með.

- Olían er kaldpressuð til að viðhalda öllum andoxunarefnum í olíunni.
- Nærir hárið og eykur hárvöxt.
- Hægt að nota í hárið, á neglur og naglabönd, augnhár, augnhár og húðina.
- Framleitt í Bandaríkjunum
- Vegan, Cruelty Free.

Notkunarleiðbeiningar:
  1. Fyrir augabrúnir og augnhár notið með litla burstanum. Til að halda burstanum hreinum þrífið með mildri sápu og vatni eftir notkun.
  2. Fyrir húð og neglur, setjið olíuna á og nuddið varlega.
  3. Fyrir hárið og rótina hitið olíuna með því að nudda henni milli handa og blandið með kókosolíu eða ólífuolíu. Setið í hárið frá hárrótinni út í enda og látið hana vera í hárinu yfir nótt. Þrífið hárið um morguninn eins og vanalega. Endurtakið vikulega fyrir besta árangurinn. 

 

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.