Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

HAY RELAX BOXIÐ

HAY RELAX BOXIÐ ER AKKÚRAT FYRIR...

...alla sem vilja hafa það extra notalegt. Boxið inniheldur æðislegan mjúkan waffle Baðslopp frá HAY í ljósgráum lit, Satín koddaver frá Kitsch, Lavender heima/koddasprey frá Kitsch og lítið ilmkerti frá Meraki. Falleg og girnileg gjöf fyrir hvaða tilefni. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- HAY Waffle Baðslopp í ljósgráum lit. One size sem hentar flestum. Sloppurinn er  úr blönduðum bómul með vöfflu vefnaði og með tveimur vösum, belti og fallegu og afslappandi sniði. 

- Satín koddaver Ivory frá Kitsch 

- Ilmkerti frá Meraki 

- Lavender heima/koddasprey frá Kitsch (Nánar)

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í hvítt gjafabox með fallegu mynstri. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.