Fallegt gjafasett frá Poppy & Pout. Varaskrúbbur og varasalvi saman í fallegri gjafaöskju.
Bæði skrúbburinn og varasalvinn eru búin til úr 100% náttúrulegum hráefnum og eru cruelty free. Ómótstæðileg kökulykt er af bæði varasalvanum og varaskrúbbnum.
Í 2 ár í röð hafa vörurnar frá Poppy & Pout lent á Oprah´s Favorite Things listanum!
Tegund: Birthday Cake