Fullkomið 1 step French Manicure nagla sett frá Le Mini Macaron
Settið inniheldur allt það sem þarf til þess að gera hið fullkomna French Manicure. Dugar í allt að 2 vikur.
Settið inniheldur:
- 1 litla flösku af Milkshake naglalakki (hvítt).
- 1 litla flösku af Meringue gel polish (ljósföl bleikt). Næstum því transparent og því fullkomið fyrir french manicure grunn.
- 120 stk. límmiða til að hjálpa þér að búa til fullkomna línu.
Ath. Nauðsynlegt að nota Led lampa - fylgir ekki með. Hægt að kaupa sérstaklega.