Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

RAUÐA BOXIÐ #2

RAUÐA BOXIÐ #2 ER AKKÚRAT FYRIR...

...alla vínáhugamenn og konur! Boxið inniheldur girnilegt rauðvínshlaup og rauðvínssápu frá Vinoos. Vinoos er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæða víntengdum vörum. Boxið inniheldur einnig ljúffengar saltkaramellutrufflur frá Cocoba. Baron de Ley rauðvínsflaska fylgir boxinu. Frábær tækifærisgjöf. 

 

BOXIÐ INNIHELDUR

- Merlot sápa frá Vinoos (Nánar)

- Merlot hlaup frá Vinoos (Nánar)

- Saltkaramellu Trufflur (Nánar)

- Baron de Ley rauðvín fylgir boxinu.

 

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og svart gjafabox.

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).

Algengar spurningar

Þessi vefsíða notar vafrakökur. Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.