Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

HERRABOXIÐ

 

HERRABOXIРER AKKÚRAT FYRIR...

...herramenn á öllum aldri. Boxið inniheldur herra handkrem frá Meraki og sturtusápu frá L´occitane. Einnig fylgja bambus sokka frá Kormáki og Skildi boxinu. Falleg gjöf fyrir alla herramenn. 

 

HERRABOXIРINNIHELDUR: 

- Svartir og gráir Bambus sokkar frá Kormáki og Skildi eða LAX frá :Orn Smára

- Cap Cedar Sturtusápu frá L´occitane 250 ml 

- Meraki Handkrem herra 

  

SMÁATRIÐIN

Gjöfin kemur snyrtilega pökkuð inn í silkipappír og brúnt gjafabox með fallegu mynstri. 

Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 12 annars næsta dag (sendum aðeins virka daga).

 

Algengar spurningar

Þessi vefsíða notar vafrakökur. Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.