Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Bjór Sjampó

Bjór sjampó gerð í samstarfi við Ölgerðina. Sjampóið er gert úr geri sem fellur til við framleiðslu á Egils Gull ásamt öðrum náttúrulegum hráefnum. Sjampóið mýkir hárið og eykur hárvöxt. Það kemur í veg fyrir þurran hársvörð og getur minnkað flösu. 80.gr. 

Helstu innihaldsefni: Bjórger, kókósolía, hreinar ilmkjarnaolíur.


Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.