Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Gjafapoki Kaffiskrúbbur/Baðsoak

Gjafapoki frá Verandi sem inniheldur 100 gr. kaffiskrúbb og 100 gr. baðsoak. Frábært í ferðalagið!

Verandi endurnýtir hráefni sem að öðrum kosti væri hent. Í þessu baðsoaki er endurunnið bygg og krækiberja hýði. Byggið fellur til við byggframleiðslu en þegar byggið er skorið verður til örfínt duft sem er stútfullt af virkum efnum og mýkir húðina. Krækiberjahýðið fellur til við sultuframleiðslu. Það er bæði náttúrulegt litarefni en einnig fullt af andoxunarefnum sem eru dásamleg fyrir húðina. 

Baðsoak: Sodium Bicarbonate, Sodium Chloride (Pure Sea Salt), Citric Acid, Recycled Hordeum Vulgare (Organic barley), Recycled Empetrum Nigrum (Organic Crowberry), Vitus vinifera (Grapeseed Oil), Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Lavandula Angustifolia (Lavender Essential Oil), Coriandrum sativum (Coriander Seed Essential Oil)

Kaffiskrúbbur: Recycled coffee ground (Coffee), Sodium Chloride (Pure Sea Salt), Prunus Dulcis (Cold-Pressed Sweet Almond Oil), Laminaria digitata (Organic Icelandic Seaweed), Citrus Paradisi (Grapefruit Essential Oil), Citrus Limon (Lemon Essential Oil)

 

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.