Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Væntanlegt

Grillmarkaðurinn

Höfundur: Hrefna Rósa Sætran

Grillmarkaðurinn hefur verið meðal vinsælustu veitingastaða landsins síðan hann opnaði árið 2011. Uppspretta hráefnisins er í hávegum höfð og flestar afurðir koma beint frá íslenskum bændum.

Við hráefninu taka svo reyndir matreiðslumeistarar með Hrefnu Rósu Sætran fremsta í flokki og notast er við reyk, kol, við og eld til að ljá matnum sitt einstaka bragð.

Hér er loks komin bók sem geymir vinsælustu uppskriftir Grillmarkaðsins. Aðalstefið er samspil íslenskra hefða og nútímans og útkoman er fullkomin.

Njótið vel!

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.