Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Satín Koddaver Hello Kitty

Satín koddaver frá Kitsch. 

Eitt vinsælasta koddaverið í heiminum í dag!

Litur: Hello Kitty

Satín heldur jafnvægi á hitastigi þannig koddinn helst þurr og kaldur alla nóttina. Eitt mýksta og þægilegasta koddver sem þú munt prófa! Satín er frábært fyrir andlit og hár. Þú vaknar fersk/ferskur og það hjálpar einnig til við að vernda hárið á meðan þú sefur. Minnkar flóka og frizzy hár. 

Stærð: 66 x 48 cm. Hentar vel með kodda að stærð 60 x 50 

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.