Leita

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Heimsending samdægurs ef pantað er fyrir kl. 12

Væntanlegt

Satín Þyngingar Augngríma - Lavender

Satín þyngingar augngríma frá Kitsch

Hún er úr silkikjúku satíni og er nokkuð þyngri en venjulegar augngrímur sem stuðlar að aukinni slökun. Augngríman er fyllt með þurrkuðum lavender fræjum og ilmar dásamlega. 

Hún fer vel með húðina og augnhár. Hægt að stilla band.

Litur: Grá

OEKO-TEX® Certified

Algengar spurningar

Við sendum pantanir út samdægurs eða daginn eftir pöntun!

Gjöfunum er snyrtilega pakkað í pappír ofan í gjafaboxinu. Það er extra skemmtilegt að opna gjafirnar frá okkur :)

Gjafaboxin okkar koma öll pökkuð inn en ef þú ætlar að velja sjálf vörur og vilt láta pakka þeim í gjafabox þá getur þú hannað þitt eigið gjafabox!

Það er ekkert mál. Þú einfaldlega skrifar inn upplýsingar viðtakanda þegar þú skrifar inn heimilisfangið í körfunni.

Ef þú ert að kaupa fleiri en 10 gjafabox endilega hafðu samband beint við okkur og við förum saman yfir óskir ykkar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fyrirtækjapantanir á fyrirtækjasíðunni okkar.