Frábær varasalvi frá Poppy & Pout sem hefur slegið í gegn út um allan heim. Í 2 ár í röð hafa vörurnar frá Poppy & Pout lent á Oprah´s Favorite Things listanum!
Dásamlegir umhverfisvænir varasalvar gerðir úr 100% náttúrulegum hráefnum. Sæt en mild ávaxtalykt sem erfitt er að standast. Umbúðirnar eru úr pappa sem auðvelt er að endurvinna.
Tegund: Sweet Mint
Varasalvarnir eru framleiddir í Idaho í Bandaríkjunum og innihalda fá en góð náttúrleg hráefni. Cruelty Free.
Innihald:
- Ethically Sourced Beeswax
- Organic Coconut Oil
- Sunflower Oil
- Essential Oil/Natural Flavor Oil
- A drop of Vitamin E